Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óleysanlegt markefni
ENSKA
insoluble marker
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... skulu niðurstöður mælinga á stysta gegnumferðartíma innan alls þess hluta í órofna kerfinu, þar sem hitastig og þrýstingur eru í samræmi við tilskilin skilyrði, lagðar fyrir lögbær yfirvöld og nota skal óleysanleg markefni (t.d. mangandíoxíð) eða aðra aðferð sem er jafngild að áreiðanleika.

[en] ... measurement of the minimum transit time inside the whole relevant part of the continuous system where the temperature and pressure comply with the required conditions, must be provided to the competent authorities, using insoluble markers (for example, manganese dioxide) or a method which offers equivalent guarantees.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Aðalorð
markefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira